Discharge of Ytri-Rangá catchment

Vatnshæðarmælir:
Í Ytri-Rangá var lesið af kvarða (V59) tvisvar í viku á tímabilinu 15. júlí 1950 til 31. desember 1954 og 1. janúar 1956 til 30. júní 1956. Segja má að samfelldar mælingar hafi því ekki byrjað fyrr en 1. júní 1959, en þá var aftur byrjað að lesa af kvarða, að þessu sinni daglega. Þetta var gert til 11. september 1961 en þá var síriti tekinn í notkun (V321). Fram að tíma sírita var nákvæmni sæmileg en eftir það ágæt. Hæsta rennslisgæfa vatnshæðin á síritann var 304 cm 27. febrúar 1968. Ístruflanir við mælinn eru skammvinnar, en vatnshæð á ístrufluðum tímabilum er svipuð og við hæstu flóð hvers árs.


Full screen plot : Ytri-Rangá and Eystri-Rangá discharge

[table width=”100%” colwidth=”30%|70%”]
METADATA LANGUAGE, English
DATA MAKER, Icelandic Meteorological Office ~~ http://en.vedur.is
AVAILABLE PERIODS, 1961-2014
TEMPORAL RESOLUTION, Daily time step
ABSTRACT, Daily discharge estimations from the Icelandic Meteorological Office. Time series are corrected data (ice and faulty meters) spanning the time period of 1961-2014. The meter in Ytri was relocated in 1985 by 20 m but still in the same pool near Árbæjarfoss waterfall (63.863538° / -20.339740°). New rating curves (3\, 4\, and 5) are used since spring 2015.~~ ~~
Hourly time steps\, water levels and rating curves might be available for customers.
LEGAL CONSTRAINTS, …
REFERENCES, VI_2009_001_tt.pdf
CONTACT, Njáll Fannar Reynisson (Icelandic Meteorological Office) ~~ njallfr@vedur.is ~~ ~~ Gunnar Sigurðsson (Icelandic Meteorological Office) ~~ gs@vedur.is
DOWNLOAD, Not available
[/table]