Maximum annual floods of Ytri-Rangá catchment

Flóð Ytri-Rangár:
Ytri-Rangá er lindá. Helstu flóð árinnar verða á veturna (janúar-mars). Þessu veldur frost í jarðveginum svo allt vatn rennur út í árfarveginn, sem annars myndi hripa niður í hraunin. Eftirfarandi lýsingu um flóðið 1968 er að finna í rennslisskýrslum Vatnamælinga: “…Allt yfirborðsvatn, sem komið hefur niður með Sölvahraunshorni hefur lent í Ytri-Rangá í Rangárbornum. Frá okt 1968 beinir inntaksstífla Búrfellsvirkjunar þessu rennsli til Þjórsár. Vetrarflóð Ytri-Rangár munu minnka af þessum sökum…“ Hæsta rennslismæling á lykli er 150 m³/s sem var gerð 14. apríl 1962 við vatnshæð 218 cm.

[table width=”100%” colwidth=”30%|70%”]
METADATA LANGUAGE, English/Icelandic
DATA MAKER, Icelandic Meteorological Office ~~ http://en.vedur.is
DOCUMENT TITLE, Flóð íslenskra vatnsfalla – flóðagreining rennslisraða
DATE, 2009
CONTACTS, Hilmar Björn Hróðmarsson (Icelandic Meteorological Office) ~~ hbh@vedur.is ~~ ~~
Njáll Fannar Reynisson (Icelandic Meteorological Office) ~~ njallfr@vedur.is ~~ ~~
Ólafur Freyr Gíslason (Icelandic Meteorological Office) ~~ olafurg@vedur.is
SOURCE, http://gegnir.is ~~
www.vedur.is
DOWNLOAD, VI_2009_001_tt.pdf
[/table]