Vatnshæðarmælir :
Vatnshæðarmælingar í Eystri-Rangá hófust 17. júlí 1950 en þá var settur upp kvarði (V60) við Djúpadal. Lesið var á kvarðann tvisvar í viku. Mjög líklegt er að flóðtoppar hafi sloppið framhjá mælingum. Auk þess eru eyður í gögnum Veðurstofunnar frá þessum tíma. Kvarðatímabilinu er því sleppt í þessari flóðagreiningu. Síriti var settur upp 10. september 1961 (V344). Vatnshæðargögn eru til frá þeim tíma og er nákvæmni mælinga góð og ístruflanir óverulegar. 19. október 2002 var settur upp stafrænn mælir rétt ofan við V344. 12. júní 2005 var svo settur upp nýr mælir (V504) við Krappa, neðan við Tungufoss. Landgræðsla Ríkisins hóf áveituframkvæmdir á Rangárvöllum árið 1971 til stuðla að uppgræðslu. Vatn var tekið úr Eystri-Rangá til verksins. Þær athuganir sem gerðar voru á rennsli fyrir og eftir áveitu hafa ekki sýnt marktækar breytingar.
Full screen plot : Ytri-Rangá and Eystri-Rangá discharge
[table width=”100%” colwidth=”30%|70%”]
METADATA LANGUAGE, English
DATA MAKER, Icelandic Meteorological Office ~~ http://en.vedur.is
AVAILABLE PERIODS, 1962-2014
TEMPORAL RESOLUTION, Daily time step
ABSTRACT, Daily discharge estimations from the Icelandic Meteorological Office. Time series are corrected data (ice and faulty meters) spanning the time period of 1962-2014. The meter in Eystri was originally above Tungufoss waterfall and then relocated 300 m up river in 2002. In 2005 the meter was relocated 100 m down river from Tungufoss in an area called Krappi ( 63.797206° / -20.112890°). ~~ ~~
Hourly time steps\, water levels and rating curves might be available for customers.
LEGAL CONSTRAINTS, …
REFERENCES, VI_2009_001_tt.pdf
CONTACT, Njáll Fannar Reynisson (Icelandic Meteorological Office) ~~ njallfr@vedur.is ~~ ~~ Gunnar Sigurðsson (Icelandic Meteorological Office) ~~ gs@vedur.is
DOWNLOAD, vhm60_Q24M_1962_2014.txt
[/table]