Flóð Eystri-Rangár:
Eystri-Rangá er lindá en hún hefur einnig dragár- og jökulþátt. Jökulþáttinn sækir hún til Tindfjallajökuls. Jökull þekur um 3% af vatnasviði árinnar. Hennar mestu flóð eru vetrarflóð (nóvember-febrúar) eins og algengt er í ám á suðurlandi. Þetta eru regn og leysingaflóð á freðinni jörð. Hæsta rennslismæling var gerð 17. september 2008 og mældist rennslið 50,6 m³/s við vatnshæð 153,5 cm.
[table width=”100%” colwidth=”30%|70%”]
METADATA LANGUAGE, English/Icelandic
DATA MAKER, Icelandic Meteorological Office ~~ http://en.vedur.is
DOCUMENT TITLE, Flóð íslenskra vatnsfalla – flóðagreining rennslisraða
DATE, 2009
CONTACTS, Hilmar Björn Hróðmarsson (Icelandic Meteorological Office) ~~ hbh@vedur.is ~~ ~~
Njáll Fannar Reynisson (Icelandic Meteorological Office) ~~ njallfr@vedur.is ~~ ~~
Ólafur Freyr Gíslason (Icelandic Meteorological Office) ~~ olafurg@vedur.is
SOURCE, http://gegnir.is ~~
www.vedur.is
DOWNLOAD, VI_2009_001_tt.pdf
[/table]